Skip to main content

Dagsferðir

Yfir Búr í Vopnafirði

  • Upphaf ferðar: 2024-06-29

Dagsferð: 29. júní (sunnudagur 30. júní til vara)

Yfir Búr í Vopnafirði, 3 skór.

Lengd: Alls 11 km. heildarhækkun: Um 800 m.

Búr er fjall sem skilur að Böðvarsdal og Fagradal við Vopnafjörð. Gönguleiðin er gömul póstleið sem oft var farin við erfiðar aðstæður.

Ekið til Vopnafjarðar yfir Hellisheiði. Skammt frá brúnni yfir Dalsá er ekið eftir 4WD afleggjara að eyðibýlinu Böðvarsdal og lagt við gamla fjárrétt skammt frá eyðibýlinu.

Fararstjóri: Katrín Reynisdóttir

Brottför kl 9:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem  sameinast er í bíla.

Verð: kr. 1000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.

Fólk er beðið um að skrá sig í gönguna á heimasíðu ferðafélagsins eða með tölvupósti á

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 438

Sólstöðuganga

  • Upphaf ferðar: 2024-06-21

Dagsferð, Sólstöðuganga 21. júní, 2 skór.
Stapavík
Létt ganga, um 10 km. fram og til baka. Hækkun er um 100 metrar.
Gengið frá bílastæði rétt neðan við heimkeyrsluna að Unaósi, út með Selfljóti.
Skammt frá ósum Selfljóts stendur Stapavík. Milli 1930-1945 var þar uppskipunarhöfn og er staðurinn
nátengdur verslunarsögu Borgarfjarðar eystri og Héraðs. Víkin sjálf er gríðarlega falleg og útsýni til norðurs er stórfenglegt á góðum degi.
Fararstjóri: Jarþrúður Ólafsdóttir.
Brottför kl. 20.00 frá húsi Ferðafélagsins, Tjarnarási 8 Egilsstöðum.
Verð: kr. 1000 sem greiðist til umsjónarmanns ferðar (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.
Skráning í ferð á netfang FFF
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 1035

Brekkusel – Hallfreðarstaðir

  • Upphaf ferðar: 2024-06-16

Dagsferð 16. júní.
Brekkusel – Hallfreðarstaðir, 2 skór.
Þetta er hæg leið eftir gamalli bílslóð um 9 km. löng.
Fararstjóri: Sigurjón Bjarnason.
Brottför kl. 09.00 frá húsi Ferðafélagsins Tjarnarási 8 Egilsstöðum.
Verð: kr. 1000 sem greiðist til umsjónarmanns ferðar (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.
Skráning í ferð á netfang FFF
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 1434

Egilssel-Valabjörg-Rangárhnjúkur-Egilssel.

  • Upphaf ferðar: 2024-06-02

Dagsferð 2. júní.

Egilssel-Valabjörg-Rangárhnjúkur-Egilssel, 3 skór.

Gengið frá Egilsseli um Valabjörg að Rangá. Upp með ánni á Rangárhnjúk og þaðan í Egilssel.

Vegalengd ca. 20 km og hækkun um 400 m.

Fararstjóri: Jón Steinar Benjamínsson.

Brottför kl. 09.00 frá húsi Ferðafélagsins Tjarnarási 8 Egilsstöðum. 

Verð: kr. 1000 sem greiðist til umsjónarmanns ferðar (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.

Skráning í ferð á netfang FFF

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 1269

Viðvíkurbjarg við Bakkafjörð

  • Upphaf ferðar: 2024-05-19

Dagsferð 19. maí.
Viðvíkurbjarg við Bakkafjörð, 3 skór.
Fuglaskoðun ofl. Ekið að Steintúni við Bakkafjörð. Gengið að Digranesvita og þaðan eftir bjargbrúninni í átt að Viðvík. Hækkun: Tæpir 200 m.
Fararstjóri: Sigurjón Bjarnson
Brottför kl. 09.00 frá húsi Ferðafélagsins Tjarnarási 8 Egilsstöðum.
Verð: kr. 1000 sem greiðist til umsjónarmanns ferðar (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.
Skráning í ferð á netfang FFF
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 924