Sunnudagsgöngur

Einstakafjall

 • Upphaf ferðar: 2023-07-16

Einstakafjall 2 skór.

Sunnudagsganga 16. júlí kl. 10.00. Gengið af fjallveginum Dys milli Viðfjarðar og Vöðlavíkur á fjall sem stendur á mörkum Vöðlavíkur, Viðfjarðar og Sandvíkur.

Umsjón: Stefán Kristmannsson.

2 skór

 • Last updated on .
 • Hits: 354

Austdalur/Brekkugjá

 • Upphaf ferðar: 2023-07-02

Austdalur/Brekkugjá 3 skór.

Sunnudagsganga 2. júlí kl. 10.00. Gengið fram Austdal í Seyðisfirði um Brekkugjá Tveir valkostir: Gengið áfram að Brekku í Mjóafirði eða svipaða leið til baka. Umsjón: Katrín Reynisdóttir.

 • Last updated on .
 • Hits: 352

Remba við Hallomsstað

 • Upphaf ferðar: 2023-06-18

Remba við Hallormsstað 2 skór.

Sunnudagsganga 18. júní kl. 10.00. Gengið eftir göngustíg frá íþróttahúsinu á Hallormsstað upp með Staðará að gamalli virkjunarstíflu. Hægt að halda áfram yfir í Skriðdal eftir gamalli reiðleið. Nánari upplýsingar í bókinni 101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla.

Umsjón: Katrín Reynisdóttir.

 • Last updated on .
 • Hits: 353

Grænafell

 • Upphaf ferðar: 2023-06-04

Grænafell 2 skór. Sunnudagsganga 4. júní kl. 10.00. Lagt af stað í nágrenni Biskupshlaups á Fagradal og fram á fjallið. Frábært útsýnisfjall þó hæðin sé aðeins 573 m. Umsjón: Jarþrúður Ólafsdóttir.

 • Last updated on .
 • Hits: 378

Valtýshellir

 • Upphaf ferðar: 2023-05-21

Valtýshellir (Perla) 2 skór Sunnudagsganga 21. maí kl. 10.00. Gengið af bílastæði hjá Grófargerði á Völlum að litlum hellisskúta í dalnum Hjálpleysu. „Frekar þægileg meðallöng gönguleið í miklum fjallasal“. (Skúli M. Júlíusson) Umsjón: Sigurjón Bjarnason.

 • Last updated on .
 • Hits: 376

More Articles …

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Tjarnarási 8 - 700 Egilsstaðir - (Pósthólf 154) - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - sími: 863 5813