Skip to main content

Forsíða

Mjóafjarðarheiði - Fönn

  • Upphaf ferðar: 2024-08-10

Dagsferð 10 ágúst ( sunnudagur 11. ágúst til vara ) Mjóafjarðarheiði - Fönn, 3 skór.
Lengd: Alls 9.5 km. Hækkun: 450-500 m.
Brottför kl. 9:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem sameinast er í bíla. Ekið upp á Mjóafjarðarheiði og gengið þaðan.
Fönn er jökull (lítið eftir af honum) í u.þ.b. 1000 m.y.s. upp af Fannardal.
Hann er aðalupptök Norðfjarðarár og þar var áður gönguleið milli Norðfjarðar og Fljótsdalshéraðs.
Gangan er í samstarfi með Ferðafélagi Fjarðamanna og hluti hópsins getur gengið undir leiðsögn Kristins Þorsteinssonar niður í Fannardal.
Umsjón: Stefán Kristinn
Verð: Kr 1000. sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi).
Skráning í göngu í netfang FFF
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 272