Skip to main content

Dísastaðahjalli í Breiðdal.

  • Upphaf ferðar: 2024-10-06

Dagsferð 6. Október Dísastaðahjalli í Breiðdal, 2 skór.
Gömul gönguleið milli Suðurdals og Norðurdals í Breiðdal. Gengið frá eyðibýlinu Dísastöðum þægilega göngu eftir grónum hjalla á góðan útsýnisstað. Gönguvegalengd. 5 km.
Verð 1000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.
Fararstjóri: Sigurjón Bjarnarson.
Brottför kl. 10:00 frá húsi Ferðafelagsins Tjarnarási 8 á Egilsstöðum.

  • Last updated on .
  • Hits: 157