Skip to main content

Fagridalur- Kistufell

  • Upphaf ferðar: 2024-09-07

Dagsferð 7. september
Fagridalur- Kistufell, 4 skór
Sameiginleg ganga með Ferðafélagi Fjarðamanna. Brottför kl. 10:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem sameinast er í bíla.
Gengið frá kofa á Fagradal upp Launárdal á Kistufell. Þaðan um Eldhnjúka og komið niður á Hjálpleysu og niður að Perluskilti við Grófargerði á Völlum. Bílar geymdir þar.
Fararstjóri: Kristinn
Verð kr. 3000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi).

  • Last updated on .
  • Hits: 159