Skip to main content

Þjóðfell.

  • Upphaf ferðar: 2024-08-25

Dagsferð 25. ágúst.  Þjóðfell, 3 skór

Gengið af hringvegi á Langadal vestan Vopnafjarðarvegamóta beint á Þjóðfell.

Brottför kl. 9:00 frá húsi Ferðafélagsins Tjarnarási 8. Egilsstöðum.

Hæð y.s. 1.014. Hækkun ca. 500 m.

Farastjóri: Sigurjón Bjarnason

Verð kr. 1000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.

  • Last updated on .
  • Hits: 171