Skip to main content

Snæfell.

  • Upphaf ferðar: 2024-08-04

Dagsferð 4. Ágúst. Snæfell, 3 skór
Stefnan er tekin á Snæfell sem er hæsta fjall á Íslandi utan jökla, eitt þekktasta fjall austanlands.
Á toppnum er frábært útsýni í góðu veðri.
Þátttökugjald 3.000 kr.
Brottför kl 8:00 frá skrifstofu ferðafélagsins, Tjarnarási 8 Egilsstöðum þar sem sameinast verður í bíla.
Umsjón: Silja Arnfinnsdóttir
Skráning í göngu í netfang FFF
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 206