Skip to main content

Dagsferð á heiðarbýlin, þessi klassíska.

  • Upphaf ferðar: 2024-08-03

Dagsferð á heiðarbýlin, þessi klassíska, 2 skór
3. ágúst. ágúst. Brottför kl. 9:00.
Gengið að tíu heiðarbýlum. Ekið á bílum á milli og gengið að hverju býli. Gangan í hvert skipti er ekki löng og því er þetta tilvalið fyrir alla fjölskylduna. Gott tækifæri til að fylla stimpilkort og taka þátt í skemmtilegum gönguleik ferðafélagsins. Hjá hverju býli er staukur sem inniheldur upplýsingar um býlið, ábúendur og sögur tengdar því ásamt gestabók og stimpli fyrir stimpilkortin. Býlin sem verða heimsótt í þessari ferð eru í innheiðimmi.
Fararstjórn: Þorvaldur Hjarðar.
Verð: 8.000/7.000. Innifalið: Kvöldmatur , stimpilkort og fararstjórn. Tekið er á móti skráningum á heima-síðu ferðafélagsins eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

  • Last updated on .
  • Hits: 162