Skip to main content

Sönghofsdalur

  • Upphaf ferðar: 2024-07-06

Dagsferð: 6. júlí (sunnudagur 7. júlí til vara)
Sönghofsdalur, 3 skór.
Lengd: Alls 19 km. Hækkun: Engin
Ekið í Möðrudal og þaðan Kverkfjallaveg inn fyrir Kreppubrú þaðan sem er gengið út í Sönghofsdal. Komið við hjá fossinum Gljúfrasmið í Jökulsá.
Brottför kl. 8:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem sameinast er í bíla.
Verð: Kr. 3000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi) auk þátttöku í bensín-kostnaði.
Fólk er beðið um að skrá sig í gönguna á heimasíðu ferðafélagsins eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Fararstjóri: Stefán Kristmannsson
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Last updated on .
  • Hits: 101