
Aðalból
Heiðarbýlin
Á Aðalbóli var búið samfellt frá 1851 til 1863, eftir það með hléum til 1878. Landnemi mun hafa v…

Ármótasel
Heiðarbýlin
Ármótasel var byggt úr landi Arnórsstaða 1853 í 500 m hæð. Núverandi þjóðvegur liggur rétt við bæja…

Arnarvatn/Skálamór
Heiðarbýlin
Arnarvatn (420 m) stendur í stórri kvos, sem nefnist Brunahvammskvos. Yst í kvosinni er samnefnt va…

Brunahvammur
Heiðarbýlin
Bærinn í Brunahvammi (340m) stóð fremst í þurrlendum hvammi drjúgan spöl frá Hofsá, undir Brunahvam…

Desjamýri
Heiðarbýlin
Desjamýri (429m) stendur á hæð utan við Arnarvatn við svokallaðan Desjamýrarlæk. Frumbyggjar voru E…

Fagrakinn
Heiðarbýlin
Fagrakinn var byggð 1848 að ráði Möðrudælinga sem töldu býlið í Möðrudalslandi. Landnemar voru Jón…

Foss
Heiðarbýlin
Hofsárdalur er talinn ná inn að Steinvarartungusporði, en þar tekur við Fossdalur. Þar er bærinn Fo…

Fossvellir
Heiðarbýlin
Fossvellir eru byggðir á fremri parti Mælifellslands og er afbýli frá Mælifelli. Frumbyggi var Björ…

Gestreiðarstaðir
Heiðarbýlin
Gestreiðarstaðir byggðust úr landi Möðrudals 1843 um það bil 5 km fyrir vestan Háreksstaði. Talið e…

Grunnavatn
Heiðarbýlin
Bærinn stóð í 585 metra hæð um það bil 5 km fyrir sunnan Sænautavatn og byggðist 1853 úr Brúarlandi…

Háls
Heiðarbýlin
Bærinn var byggður úr landi Eiríksstaða 1859 um 5 km norðaustur af Hneflaseli og var hann hæsta býl…

Háreksstaðir
Heiðarbýlin
Háreksstaðir voru byggðir úr landi Skjöldólfsstaða í 482 m hæð og voru fyrsta býlið sem reist var í…

Heiðarsel
Heiðarbýlin
Bærinn stóð við Poll, sem er vatn við suðurenda Ánavatns í landi Brúar í 553 m hæð og byggðist 1858…

Hlíðarendi
Heiðarbýlin
Hlíðarendi var byggður úr landi Arnórsstaða 1853, hjá rústum hins forna Arnórsstaðasels, 6 km norðu…

Hneflasel
Heiðarbýlin
Bærinn var byggður úr landi Eiríksstaða 1847 um 3 km suðaustur af Heiðarseli og stóð í 575 m hæð ve…

Hólmavatn
Heiðarbýlin
Hólmavatn var byggt hjá Langhólmavatni vestanverðu úr landi Skjöldólfsstaða 1861. Langhólmavatn (52…

Kálffell
Heiðarbýlin
Kálffell (440 m) er afbýli frá Fossi. Bærinn stóð utan við samnefnt fell, norðan Bunguflóa og…

Lindarsel
Heiðarbýlin
Lindarsel var byggt úr landi Skjöldólfsstaða 1862 og var síðasta nýbýlið sem reist var í Jökuldalsh…

Mælifell
Heiðarbýlin
Mælifells er getið í Vilkinsmáldaga frá 1397 sem eignar Hofskirkju. Hið sama er uppi á teninginum…

Melur
Heiðarbýlin
Nýbýlið var byggt 1848 og töldu býlisstofnendur sig byggja í almenningi, en presturinn á Hofi var á…

Netsel
Heiðarbýlin
Í 542 m hæð við Ánavatn í landi Brúar rúma 2 km frá Grunnavatni. Þorsteinn Jökull Magnússon var þ…

Rangalón
Heiðarbýlin
Bærinn stóð við norðurenda Sænautavatns og byggðist 1843 úr landi Möðrudals. Frumbyggjar voru Pétur…

Sænautasel
Heiðarbýlin
Sænautasel var lengst allra býla á Heiðinni í byggð, eða í 95 ár og byggðist vorið 1843 úr landi Há…

Selsárvellir
Heiðarbýlin
Selsárvellir stóðu innstir bæja í "Almenningssveit". Frumbýlingur þar, sumarið 1860, var Grímur G…

Veturhús
Heiðarbýlin
Býlið var upphaflega nefnt Barð og byggt úr landi Hákonarstaða 1846. Bærinn var fyrst byggð…

Víðirhólar
Heiðarbýlin
Bærinn var byggður úr landi Hákonarstaða 1846 í 540 m hæð ca 5 1/2 km norður af Hálsi. Býli…