Vetrafrí skrifstofu
Vegna vetrarfrís verður lokað á skrifstofu Ferðafélags Fljótdalshéraðs frá 29 janúar til og með 14 febrúar opnum aftur 17 ferbrúar.
Svarað verður í síma 8639236 og tölvupósti á netfangið
Ef vantar að kaupa hálkubrodda þá endilega hringið í hann Þorvald 8663237 og hann aðstoðar ykkur. :)
Bestu kveðjur Þórdís
- Created on .