Tunghagi og nágrenni
- Upphaf ferðar: 2025-03-16
Sunnudagsganga: Tunghagi og nágrenni 1 skór 16. mars
Fararstjórn: Elís Eiríksson
Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8.
Ganga hefst frá bílastæði við Gilsá á Völlum ofan Grófargerðis. Gengið niður með Gilsá niður að mótum Gilsár og Grímsár og þaðan út með Grímsá. Kíkt á tröllabörnin 11, tröllskessuna Beru, tröllkallinn Grím, kletthúsið Tunghaga, gamla bæjarstæðið í Tunghaga. Endað í Ásgarði. Vegalengd 4 km og lækkun 200m
- Last updated on .
- Hits: 37