Sunnudagsgöngur

Þerribjörg

Sunnudagur, 21. ágúst 2022 09:00 1skor1skor1skor

Ekið út á Hellisheiði og um vegslóða að Kattárdal. Þerribjörg eru staðsett á Skaganum milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa. Klettarnir eru einhverjir litríkustu sjávarklettar á Íslandi. Gulir, appelsínugulir og svartir, skríða þeir fram af heiðinni ofan í grænbláan sjóinn.

 • Umsjón: Stefán Kristmannsson.
 • Last updated on .
 • Hits: 198

Grænafell

Sunnudagsganga 7. ágúst kl. 10.00. 1skor1skor

Sameinast í bíla að Tjarnarási 8.

Gengið verður frá Grænafellsvelli i Reyðarfirði upp með Geithúsagili og á fjallið en þar er frábær útsýnisstaður yfir Reyðarfjörð. Hækkun 540 m.

 • Göngutími 5 klst.
 • Umsjón: Jarþrúður Ólafsdóttir.
 • Last updated on .
 • Hits: 196

Vestdalsfossar

Sunnudagur, 17. Júlí 2022 10:00 1skor1skor

Sunnudagsganga 17. júlí, kl. 10.00. Gengið frá Vestdalseyri upp með fossum í Vestdalsá. Fremur auðveld leið.

 • Mesta hæð: 150 m
 • Hækkun: 150 m
 • Gönguvegalengd: 4,5 km (6 km hringur)
 • Göngutími: 2-3 klst
 • Umsjón: Katrín Reynisdóttir.
 • Last updated on .
 • Hits: 239

Hvannárgil - Perla

Sunnudagsganga 3. júlí kl. 10.00. 1skor1skor1skor

Ekið í áttina að Möðrudal, Kverkfjallaleið að Kjólsstaðaá. Gilið er í þrem hlutum, fögur náttúrusmíð. Göngulengd 12-16 km. hringleið.

Umsjón: Sigurjón Bjarnason.

Perla

 • Last updated on .
 • Hits: 290

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Tjarnarási 8 - 700 Egilsstaðir - (Pósthólf 154) - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - sími: 863 5813