Þerribjörg
Sunnudagur, 21. ágúst 2022 09:00
Ekið út á Hellisheiði og um vegslóða að Kattárdal. Þerribjörg eru staðsett á Skaganum milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa. Klettarnir eru einhverjir litríkustu sjávarklettar á Íslandi. Gulir, appelsínugulir og svartir, skríða þeir fram af heiðinni ofan í grænbláan sjóinn.
- Umsjón: Stefán Kristmannsson.
- Last updated on .
- Hits: 930