Forsíða

Grænafell

Sunnudagsganga 7. ágúst kl. 10.00. 1skor1skor

Sameinast í bíla að Tjarnarási 8.

Gengið verður frá Grænafellsvelli i Reyðarfirði upp með Geithúsagili og á fjallið en þar er frábær útsýnisstaður yfir Reyðarfjörð. Hækkun 540 m.

  • Göngutími 5 klst.
  • Umsjón: Jarþrúður Ólafsdóttir.
  • Last updated on .
  • Hits: 612

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Tjarnarási 8 - 700 Egilsstaðir - (Pósthólf 154) - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - sími: 863 5813