Remba við Hallomsstað
- Upphaf ferðar: 2023-06-18
Remba við Hallormsstað 2 skór.
Sunnudagsganga 18. júní kl. 10.00. Gengið eftir göngustíg frá íþróttahúsinu á Hallormsstað upp með Staðará að gamalli virkjunarstíflu. Hægt að halda áfram yfir í Skriðdal eftir gamalli reiðleið. Nánari upplýsingar í bókinni 101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla.
Umsjón: Katrín Reynisdóttir.
- Last updated on .
- Hits: 792