Kotfell í Reyðarfirði
- Upphaf ferðar: 2023-05-07
Kotfell í Reyðarfirði 2 skór. Sunnudagsganga 7. maí kl. 10.00. Gengið frá Þórdalsheiðarvegamótum við bæinn Áreyjar í Reyðarfirði. Fellið er um 400 metra hátt. Umsjón: Jarþrúður Ólafsdóttir.
- Last updated on .
- Hits: 516