Skip to main content

Stórurð

Gengið frá skilti á bílastæði við upplýsingahús á Vatnsskarði (65°33,71- 13°59,56) að krossgötum sunnan Mjóadalsvarps.

Stikuð hringleið er um Stórurð og þar er kassi með gestabók og stimpli. Göngufólk er hvatt til að halda sig á merktum leiðum.

Hægt er að velja nokkrar leiðir til baka úr Stórurð t.d. niður á bílaplan á Vatnsskarðsvegi (65°33,71- 13°59,56) og einnig er hægt að ganga til Njarðvíkur að þjóðvegi (65°33,05-13°58,24).

Best er að fara í Stórurð eftir miðjan júlí og fram í miðjan september.

  • Vegalengd og hækkun: 15 km. og 430 m. hækkun
  • GPS hnit: (N65°30,88-W13°59,79)
  • Last updated on .
  • Hits: 2033