Heiðarendi

Ekið upp fyrir Heiðarsel og beygt inn á slóð til vinstri áður en komið er að Nátthaga. heiðarendiGengið frá skilti sem er við gamla veginn fyrir ofan Nátthaga. Gengið upp á brún og síðan út eftir til hægri uns komið er að hólknum þar sem er gestabók og stimpill. Gaman er að ganga út Heiðarendann, niður og inn með honum til baka eftir gamla veginum.

Vegalengd og hækkun: 6,8 km og 200 m. hækkun

GPS hnit: (N65°23.085-W14°33.819)

Meira um Heiðarenda

 

 

 

 

 

Við erum á Facebook