Skúmhöttur

Skúmhöttur er næst hæsta fjall í fjallgarðinum milli Reyðarfjarðar og Fljótsdalshéraðs. skumhFjallið er að mestu úr líparíti en sjálfur tindurinn er úr dekkra bergi.
Sunnan við bæinn Litla Sandfell er ekið af þjóðvegi inn á veg í gegnum hlið og ekið þar til komið er að gamalli brú yfir Þórisá. Þar er bílastæði. Gengið frá skilti við Þórisá og síðan eftir hryggnum framan í fjallinu alla leið upp á topp, 1229. Skemmtileg fjallgana á áhugavert fjall.

Vegalengd og hækkun: 14 km. og 1100 m. hækkun

GPS hnit: (N65°02.548-W14°28.848)

 

Meira um Skúmhött

 

 

 

Við erum á Facebook