Hólmavatn

HólmavatnHólmavatn var byggt hjá Langhólmavatni vestanverðu úr landi Skjöldólfsstaða 1861. Langhólmavatn (522 m) er í svonefndum Vatnaflóa í norðaustur hluta Jökudalsheiðar sem nefndur hefur verið Tunguheiði.  Á Hólmavatni var aðeins búið í eitt ár.  Ábúendur voru Jóhannes Friðriksson, bónda á Fossi, Árnasonar og Kristbjörg Guðlaugsdóttir, systir Jóns í Ármótaseli.

(15) GPS hnit (N65°27.728 - W15°22.099)

...

Við erum á Facebook