Háls

HálsBærinn var byggður úr landi Eiríksstaða 1859 um 5 km norðaustur af Hneflaseli og var hann hæsta býlið í heiðinni, í 597 m hæð.  Frumbyggjar voru Magnús Jónsson, bónda í Mjóanesi í Skógum, Ormssonar og Aðalbjörg Jóhannesdóttir, bónda í Fjallsseli.  Háls er talið hafa verið sauðahús frá Eiríksstöðum fyrr á öldum.  Óvíst er um búsetulok á Hálsi.

(7) GPS hnit (N65°11.48 - W15°25.30)

...

Við erum á Facebook