Rangalón

Rangalón1Bærinn stóð við norðurenda Sænautavatns og byggðist 1843 úr landi Möðrudals. Frumbyggjar voru Pétur Guðmundsson, Sögu-Guðmundar Magnússonar á Bessastöðum og Þorgerður Bjarnadóttir systir Kristrúnar á Sænautaseli. Val býlisstæðisins hafa ráðið sömu ástæður og á Sænautaseli, en einnig að býlið var í alfararleið yfir Heiðina. Rangalón var í byggð til 1923. Nokkur síðustu árin sem búið var á Rangalóni, var lagður styrkur úr Ríkissjóði til að halda þar við byggð vegna póstsamgangna. 

(2) GPS hnit (N65°17.64 – W15°31.26)

...

Við erum á Facebook