Hjálpleysa-Valtýshellir (perla) 2 skór

Hjálpleysa-Valtýshellir (perla) 2 skór

5. maí, kl. 10. Valtýshellir er lítill skúti innan við urðar-rana skammt innan af Hjálpleysuvatni. Gengið frá þjóðvegi 95 austan (utan) við Gilsá.  Farið er framhjá rústum Hátúna, en það var myndarbýli í árdaga.  Þaðan er gengið í Hjálpleysu, sem er þröngur dalur á milli Sandfells og (Hátúna)-Hattar í Skriðdal.

Við erum á Facebook