Haustkvöld á Héraði

Ferðafélagið ætlar að taka þátt í Haustkvöldi á Héraði sem verður haldið 18. október. 

Haustkvöldið er tækifæri fyrir fyrirtæki til að hafa lengri opnunartíma, vörukynningar, tilboð, námskeið o.s.frv. Markmiðið með kvöldinu er að búa til notalega og skemmtilega stemningu á Egilsstöðum. 

Við ætlum að vera með borð í Níunni þar sem við kynnum okkur og okkar starfsemi. 

Við erum á Facebook