Sunnudagsgöngur

Dagsetning Lagt af stað Lýsing ferðar
Sunnudagur, 24. Mars 2019 10:00

Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verðum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. 
Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður. 

Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.

Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á. 

Sunnudagur, 31. Mars 2019 10:00

Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verðum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. 
Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður. 

Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.

Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á. 

Sunnudagur, 7. Apríl 2019 10:00

Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verðum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. 
Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður. 

Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.

Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á. 

Sunnudagur, 14. Apríl 2019 10:00

Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verðum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. 
Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður. 

Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.

Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á. 

Sunnudagur, 21. Apríl 2019 10:00

Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verðum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. 
Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður. 

Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.

Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á. 

Sunnudagur, 28. Apríl 2019 10:00

Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verðum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. 
Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður. 

Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.

Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á. 

Sunnudagur, 5. Maí 2019 10:00

Hjálpleysa-Valtýshellir (perla) 2 skór

5. maí, kl. 10. Valtýshellir er lítill skúti innan við urðar-rana skammt innan af Hjálpleysuvatni. Gengið frá þjóðvegi 95 austan (utan) við Gilsá.  Farið er framhjá rústum Hátúna, en það var myndarbýli í árdaga.  Þaðan er gengið í Hjálpleysu, sem er þröngur dalur á milli Sandfells og (Hátúna)-Hattar í Skriðdal.

Sunnudagur, 12. Maí 2019 10:00

Ekkjufell í Fellum 1 skór

12 maí, kl. 10. Ekkjufell í Fellum. Ekið að Vínlandi og þaðan gengið á Ekkjufell og Grettistak skoðað.  U.þ.b. 3 klst. ganga fyrir fjölskyldu.

Sunnudagur, 19. Maí 2019 10:00

Brimnes við Seyðisfjörð 1 skór

19. maí, kl. 10. Keyrt er 10 km frá miðbænum á Seiðisfirði,  út að bóndabænum Selsstöðum.  Þaðan  er gengið eftir gömlum jeppaslóða.

Brimnes er út í fjarðarmynni á norðurströnd Seyðisfjarðar. Á öldum áður var það ein öflugasta útgerð sem fyrirfannst á austfjörðum. Tóftir gamalla bygginga má sjá þar í einstaklega fallegu umhverfi, þar er einnig viti. Gönguferð í góðu veðri er þeim ógleymanleg sem hana fara.

Sunnudagur, 26. Maí 2019 10:00

Múlakollur (perla) 2 skór

26. mai, kl. 10. Ekið að Þingmúla í Skriðdal.  Múlakollur er fremsti hluti Þingmúla, sem skiptir Skiðdal í norðurdal og suðurdal.  Bærinn Þingmúli var helsti þingstaður Austfirðinga um nokkrar aldir og eru Múlasýslur nefndar eftir honum.

Við erum á Facebook