Sunnudagsgöngur

Bjargselsbotnar (perla) 1 skór

Bjargselsbotnar (perla) 1 skór

8. september, kl. 10. Bjargselsbotnar er gönguleið ofan við Hallormstaðarbæinn. Gönguleiðin er undir endilöngu Hallormsstaðabjargi. Fallegt útsýni er yfir skógi vaxin Hallormstaðarsvæðið og Fljótsdal. Ekið að Hallormsstað og gengið frá Hússtjórnarskólanum og fylgt stikum sem eru ljósgrænar að lit.

Við erum á Facebook