Sönghofsdalur 3 skór

Sönghofsdalur  3 skór

Ekið í Möðrudal og þaðan Kverkfjallaveg inn fyrir Kreppubrú þaðan sem gengið er út í Sönghofsdal, um 18 km. Fólk er beðið um að skrá sig í gönguna á heimasíðu ferðafélagsins því möguleiki er á að færa hana yfir á sunnudag ef það hentar betur vegna veðurs.

Brottför kl 8:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem er sameinast í bíla. Verð er 500 krónur sem greiðist til umsjónarmanns ferðar á staðnum auk þátttöku í bensínkostnaði ef það á við.

Fararstjóri: Stefán Kristmannsson.

 

Við erum á Facebook