Stuðlagil 1 skór

Stuðlagil 1 skór

7 júlí, kl. 10. Stuðlagil er eitt af stærri stuðlabergssvæðum landsins og er í árfarvegi Jökulsár í Dal. Merktar gönguleiðir eru frá bænum Grund í Jökuldal, tvær gönguleiðir eru að gilinu sem liggja að mismunandi útsýnisstöðum.

Við erum á Facebook