Landsendi (perla) 1 skór

Landsendi  (perla) 1 skór

16 júní, kl. 10. Gengið frá þjóðvegi (áður en haldið er upp á Heillisheiði) við Biskupshól út að Keri, sem er forn verstöð og þaðan út á Landsendahorn.  Þaðan er afar fallegt útsýni yfir Móvíkur, tvær víkur, sem eru næst fyrir utan Landsenda og mynda stórar geilar inn í strandfjöllin. 

Við erum á Facebook