Múlakollur (perla) 2 skór

Múlakollur (perla) 2 skór

26. mai, kl. 10. Ekið að Þingmúla í Skriðdal.  Múlakollur er fremsti hluti Þingmúla, sem skiptir Skiðdal í norðurdal og suðurdal.  Bærinn Þingmúli var helsti þingstaður Austfirðinga um nokkrar aldir og eru Múlasýslur nefndar eftir honum.

Við erum á Facebook