Stapavík Strandminjaganga

Sunnudaginn 14. október verður farið í Stapavík og skoðaðar minjar. Skoðað hvernig er hægt að kortleggja minjar á einfaldan hátt og meta til dæmis hættuna sem staðar að þeim.