Sólstöðuganga í Stapavík 1 skór

Sólstöðuganga í Stapavík 1 skór

25. júní. Brottför frá Tjarnarási 8, kl. 20.

Ekið frá Ferðafélagshúsinu Tjarnarási að Unaósi og gengið frá bílastæði með perluskiltinu út með Selfljóti. Frítt fyrir 14 ára og yngri. Stapavík er ein af Perlum Fljótsdalshéraðs.

Umsjón: Jón Steinar Benjamínsson.

Allar dagsferðir: Verð er 500 krónur og mæting við hús Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8 á Egilsstöðum nema annað sé tekið fram. Fólk er hvatt til að taka þátt í gönguleikjunum Perlur Fljótsdalshéraðs og Heiðarbýlin í göngufæri.

Við erum á Facebook