Sunnudagsganga ferðafélagsins

Sunnudagsganga Ferðafélags Fljótsdalshéraðs 1 skór

Sunnudagsgöngur ferðafélagsins eru fyrsta og þriðja sunnudag í hverjum mánuði - allt árið um kring. Mæting er við hús ferðafélagsins að Tjarnarási 8 og er áfangastaður valinn á staðnum en hann fer eftir veðri og vindum. Verð er 500 krónur og er það greitt á staðnum til umsjónarmanna ferðar. Við hvetjum alla til að taka þátt í Perlugönguleiknum og fylla inn í stimpilkortin. 

Allir velkomnir!

Við erum á Facebook