Kvikmyndin Heiðarbýlin í nærmynd verður sýnd í fyrirlestrasal Menntaskólans á Egilsstöðum þann 29. maí klukkan 19:00.
Um er að ræða kynningarmynd um Heiðarbýlin á Jökuldals og Vopnafjarðarheiðum, einstök byggðasaga um fólk sem í leit að sjálfstæði byggði nýbýli á heiðum uppi á nítjándu öldinni.
Myndin er um 70 mínútur. Verkefnið var styrkt af Uppbyggingasjóði Austurlands.
Aðgangur ókeypis.