Ferðafélagið býður upp á sunnudagsgöngur allt árið um kring. Núna yfir vetrartíman erum við ekki með fyrirfram ákveðna dagskrá heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Áfangastaður ræðst eftir þátttöku, veðri og vindum.
Búið er að birta áætlun fyrir sunnudagsgöngu frá og með 5. maí en þá eru göngurnar fyrirfram ákveðnar og gildir sú áætlun til 29. september 2019.
Með því að smella hér er hægt að sjá áætlunina fyrir sunnudagsgöngur félagsins.