Við viljum minna á myndakvöld félagsins sem eru haldin annan þriðjudag í hverjum mánuði. Í kvöld sýnir Sigurjón Bjarnarson frá myndum úr sínu safni.
Heitt á könnunni og allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur
Við viljum minna á myndakvöld félagsins sem eru haldin annan þriðjudag í hverjum mánuði. Í kvöld sýnir Sigurjón Bjarnarson frá myndum úr sínu safni.
Heitt á könnunni og allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur