Beinageitarfjall

Laugardagur, 27. Ágúst 2022 08:00 1skor1skor1skor

Í félagi við Ferðafélag Fjarðamanna.

 • Ekið að Hólalandi í Borgarfirði og áfram upp vegarslóða að Sandaskörðum. Göngulengd 10 km. Hækkun 630 m
 • Ef veður hamlar verður ferðin færð yfir á sunnudag 28. ágúst.
 • Skráning á heimasíðu www.ferdaf.is
 • Skráningargjald 3.000 kr.
 • Umsjón: Skúli Júlíusson

Bóka hér.

 • Last updated on .
 • Hits: 713

Áreyjatindur

Laugardagur, 20. Ágúst 2022 09:15 1skor1skor1skor

Mæting að Tjarnarási 8 kl. 9.15.

 • Í félagi með Ferðafélagi Fjarðamanna..
 • Lagt af stað frá Áreyjum í Reyðarfirði kl.10.00. Frábært útsýnisfjall við Reyðarfjörð.
 • Ef veður hamlar verður ferðin færð yfir á sunnudag 21. ágúst.
 • Umsjón: Kristinn Þorsteinsson.
 • Last updated on .
 • Hits: 449

Dagsferð á heiðarbýlin: Þessi klassíska

Laugardagur, 13. ágúst 2022 09:00 1skor1skor

 • Gengið að tíu heiðarbýlum. Ekið á bílum á milli og gengið að hverju býli. Gangan í hvert skipti er ekki löng og því er þetta tilvalið fyrir alla fjölskylduna.
 • Gott tækifæri til að fylla stimpilkort og taka þátt í skemmtilegum gönguleik ferðafélagsins. Hjá hverju býli er staukur sem inniheldur upplýsingar um býlið, ábúendur og sögur tengdar því ásamt gestabók og stimpli fyrir stimpilkortin.
 • Býlin sem verða heimsótt í þessari ferð eru í Útheiðinni.
 • Umsjón: Þorvaldur P. Hjarðar.
 • Verð: 8.000/7.000. Innifalið: Kvöldmatur , stimpilkort og fararstjórn.
 • Tekið er á móti skráningum á heimasíðu ferðafélagsins til 1. ágúst.

Bóka hér.

 

 • Last updated on .
 • Hits: 440

Stórurð

Sunnudagur, 18. September 2022 10:00 1skor1skor1skor

Sameinast í bíla að Tjarnarási 8.

 • Gengið verður af Vatnsskarði á Geldingafjall og þaðan Geldingaskörð og utan í hlíðum Súlna og niður í Stórurð.
 • Hringur verður genginn í Stórurð. Síðan verður haldið úr Urðinni og genginn Mjóadalur að bílastæði í Njarðvík.
 • Hækkun er um 400 m.
 • Göngutími er 5-7 klst.
 • Umsjón : Jarþrúður Ólafsdóttir.
 • Last updated on .
 • Hits: 357

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Tjarnarási 8 - 700 Egilsstaðir - (Pósthólf 154) - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - sími: 863 5813