Nærandi samvera í faðmi fjallanna
2.-4. september 2022.
- Fararstjórar: Þórdís Kristvinsdóttir fjallaleiðsögumaður og lífstkúnstner og Hildur Bergsdóttir fjallaleiðsögumaður og náttúrutherapisti.
- Sameinast í bíla við skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs kl 16 og ekið í Húsavíkurskála síðdegis á föstudag og hópurinn kemur sér fyrir.
- Sameiginlegur kvöldverður. Varðeldur, slökun og hugleiðsla um kvöldið.
- Laugardagur
- 8:30 Deginum tekið fagnandi með morgunjóga
- 9:00 Morgunmatur
- 10:00 Gengið í Húsavíkurkirkju, kyrrðarstund og skapandi gleði í Húsavíkurfjöru. Ígrundunarganga heimleiðis.
- Komið í skála í síðdegis, eldlummur.
- Frjáls stund fram að kvöldmat
- Kvöldverður
- 21:00 Þakklætisstund, kakóa og eldur.
- Sunnudagur
- 9:30 Jóga
- 10:00 Frágangur
- Frjálst eða létt ganga inn með á/Nesháls eða þeir sem vilja ganga áleiðis að Náttmála
- 12:00 Brottför frá skála ekið upp í Húsavíkurheiði að Náttmálafjalli
- Nesti og rölt upp fjallið. Sigur og þakklætisstund á toppnum.
- Keyrt til Borgarfjarðar og heilað uppá álfana í álfaborginni og kveðjustund.
- 16:00 Haldið heim á leið.
- Verð: 41.000/38.000 kr
- (innifalið: Skálagisting, morgun- og kvöldmatur og fararstjórn)
- Last updated on .
- Hits: 113