Víknaslóðir: Húsavík og nágrenni
6-7. ágúst 2022
- Fararstjórn: Þórdís Kristvinsdóttir, fjallaleiðsögumaður. Lágmark 10 manns.
- 1.d. Mæting hjá félagsheimilinu Fjarðarborg kl. 9:00 og ekið að Krossmelum þar sem bílar verða skildir eftir. Gengið yfir Húsavíkurheiði út í Húsavík gengið verður um Neðrisléttur, kíkjum í fjöruna skoðum hvar var búið í Húsavík gengi inn að Húsarvíkurskála meðfram Víkur á Húsavík fór í eyði 1974 . Matur og samverustund um kvöldið.
- 2.d. Gengið af stað kl. 9:00 inn Gunnhildardal . Dagurinn verður skipulagður eftir veðri og vindum og mögulega verður farið upp á Hvítserk ef ekki hann þá Náttmálafjall sem er ekki síðra útsýnisfjall . Síðan verður gengið í bíla og er heimferð áætluð um 16:00.
- Verð: 30.500/28.000.
- Innifalið: Skálagisting, trúss, fararstjórn og kvöldverður.
- Last updated on .
- Hits: 169