Sönghofsdalur (Kreppulindir)
Laugardagur 9. júlí, kl. 8.00
- Ekið um Möðrudaal og þaðan Kverkfjallaveg inn fyrir Kreppubrú. Fossinn Gljúfrasmiður skoðaður í leiðinni.
- Ef veður hamlar verður ferðin færð yfir á sunnudag 10. Júlí
- Skráning á heimasíðu www.ferdaf.is
- Þátttökugjald 3.000 kr.
- Umsjón: Stefán Kristmannsson.
- Last updated on .
- Hits: 171