Bjargselsbotnar
- Upphaf ferðar: 2023-09-03
Bjargselsbotnar (perla) 2 skór
Sunnudagsganga 3. september kl. 10.00. Gengið upp frá Hallormsstaðaskóla eftir góðum göngustíg allbröttum eftir mjög fjölbreyttu landi. Hringleið. Nánari upplýsingar í bókinni 101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla.
Umsjón: Jón Steinar Benjamínsson.
- Last updated on .
- Hits: 427