Vestdalsvatn
- Upphaf ferðar: 2023-08-20
Vestdalsvatn (perla) 3 skór
Sunnudagsganga 20. ágúst kl. 10.00. Gengið af Fjarðarheiðarvegi niður að Vestdalsvatni og sömu leið til baka. Möguleiki að ganga áfram niður Vestdal eða Gilsárdal til Héraðs. Nánari upplýsingar í bókinni 101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla.
Umsjón: Jarþrúður Ólafsdóttir.
- Last updated on .
- Hits: 382