Snæfell
- Upphaf ferðar: 2023-08-12
Snæfell 3 skór
Gönguferð laugardaginn 12. ágúst kl. 8.00. Hæsta fjall á Íslandi utan jökla, eitt þekktasta fjall austanlands. Frábært útsýni í góðu veðri. Nánari upplýsingar í bókinni 101 Austurland – Tindar og toppar.
Skráningarfrestur til fimmtudags 10. ágúst.
Þátttökugjald 3.000 kr.
Umsjón: Silja Arnfinnsdóttir.
- Last updated on .
- Hits: 244