Grænafell
- Upphaf ferðar: 2023-06-04
Grænafell 2 skór. Sunnudagsganga 4. júní kl. 10.00. Lagt af stað í nágrenni Biskupshlaups á Fagradal og fram á fjallið. Frábært útsýnisfjall þó hæðin sé aðeins 573 m. Umsjón: Jarþrúður Ólafsdóttir.
- Last updated on .
- Hits: 502