Sunnudagsgöngur frestast

Öllum ferðum er frestað á meðan harðari takmarkanir gilda. Skoðum stöðuna eftir 17. nóvember. Hvetjum þó alla til að fara út að ganga. Perlurnar þrjátíu eru enn á sínum stað og um að gera að njóta þeirra áður en þær fara undir snjó.

Við erum á Facebook