Einstakafjall
- Upphaf ferðar: 2023-07-16
Einstakafjall 2 skór.
Sunnudagsganga 16. júlí kl. 10.00. Gengið af fjallveginum Dys milli Viðfjarðar og Vöðlavíkur á fjall sem stendur á mörkum Vöðlavíkur, Viðfjarðar og Sandvíkur.
Umsjón: Stefán Kristmannsson.