Bókunarskilmálar í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Við erum að uppfæra bókunarskilmála okkar fyrir árið 2018. Setjum inn frekari upplýsingar um leið og þær verða klárar. 

Öryggisskilmálar

Öryggisskilmálar – trúnaður: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.  Upplýsingarnar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing: Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.  Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Austurlands.

Fjallaskálar félagsins

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur eftirtalda skála:

 • Sigurðarskála í Kverkfjöllum ,
 • Geldingarfell,
 • Egilssel við Kollumúlavatn,
 • Breiðuvíkurskála,
 • Húsavíkurskála
 • skála á Klyppstað í Loðmundarfirði
  Upplýsingar og bókanir í ferðir og skála eru í síma 863 5813
  Bókanir á sumrin: Kverkfjallaskáli s. 863 9236
  Ath. allir skálar félagsins eru lokaðir á veturna
  Geldingafell og Egilssel eru einnig lokaðir á sumrin
  Þar eru lyklabox og gestir verða að fá talnaröð á skrifstofu
  Ferðafélags Fljótsdalshéraðs s. 863 5813

 

Bókunarskilmálar